Farskólinn - Miðstöð símenntunnar á Norðurlandi vestra

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Stökkva á:flakk, leita

Farskólanum er ætlað að efla endur- og símenntun á Norðurlandi vestra, greina þarfir fyrir fræðslu, standa fyrir hvers konar námi og koma á fót háskólanámi í heimabyggð. Skólinn býður uppá samvinnurými fyrir nemendur. Námsverin eru ætluð háskólanemum í fjarnámi auk annara fjarnema.