Fab Lab Ísafjörður

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Stökkva á:flakk, leita
thumb
Vefsíða
TegundSmiðja
Netfangthorarinn@misa.is
Heimilisfang Torfanes, 400
Staður Ísafjarðarbær
LandshlutiVestfirðir
Loading map...


Fab Lab (Fabrication Laboratory) er stafræn smiðja með tækjum til að búa til nánast hvað sem er. Fab Lab smiðjan gefur einstaklingum og fyrirtækjum, tækifæri til að þjálfa sköpunargáfuna og láta hugmyndir verða að veruleika.

Fab Lab Ísafirði opnaði í janúar 2013 og er samstarf milli Menntaskólans á Ísafirði, Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, Ísafjarðarbæjar, Súðavíkurhrepps og Bolungarvíkurkaupstaðar.