Þróunarsetur Vestfjarða

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Stökkva á:flakk, leita


thumb
TegundSetur
Heimilisfang Suðurgata 12, 400
Staður Ísafjörður
LandshlutiVestfirðir
Loading map...


Þróunarsetur Vestfjarða á Ísafirði (Vestrahúsið) hýsir starfsemi ýmissa fyrirtækja og opinberra stofnanna. Meðal þeirra er Háskólasetur Vestfjarða sem býður fjarnemum námsaðstöðu auk þess að vera opið rannsóknarfólki og rannsóknarnemum sem dvelja á Vestfjörðum vegna rannsókna sinna.