Ós Textíllistamiðstöð

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 1. febrúar 2022 kl. 11:01 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög) Útgáfa frá 1. febrúar 2022 kl. 11:01 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög) (Ný síða: [https://www.textilmidstod.is/is/textillistamidstod/about-the-residency '''Ós Textíllistamiðstöð'''] er listadvöl ætluð listafólki, fræðafólki og hönnuðum sem vinna með...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Stökkva á:flakk, leita

Ós Textíllistamiðstöð er listadvöl ætluð listafólki, fræðafólki og hönnuðum sem vinna með textíl. Ós er starfrækt allt árið um kring og dvelja þátttakendur minnst mánuð í senn. Boðið er upp á gisti- og vinnuaðstöðu fyrir 8 - 10 einstaklinga og gefst þátttakendum tækifæri á að nýta aðstöðu á staðnum s.s. sameiginleg stúdíórými, vefnaðarloft, litunarstúdió og gallerí. Jafnframt er hægt að óska eftir aðgangi að textílLab og TC2 stafrænum vefstóll.

Hægt er að fylgjast með listamönnum sem hafa dvalið í listamiðstöðinni á Instagram, á heimasíðum þeirra eða í Art Residency Catalogue.