Suðurnes

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 1. febrúar 2022 kl. 15:06 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög) Útgáfa frá 1. febrúar 2022 kl. 15:06 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög)
Stökkva á:flakk, leita
Landshluti
thumb
Íbúafjöldi28000
Flatarmál829 km²


Megináherslur Sóknaráætlunar Suðurnesja 2020-2024 í atvinnuþróun og nýsköpun fela í sér að: Auka opinbert fjármagn til rannsókna, þróunar og nýsköpunar um 20%

Lausnamót

Fyrsta lausnamót Hacking Hekla á Suðurnesjum, Hacking Reykjanes, Hacking Reykjanes verður haldið í mars 2022 undir yfirskriftinni Sjálfbær framtíð. Á mótinu er kallað eftir lausnum við sem snúa að:

  • Aukinni verðmætasköpun í nýtingu orku á Reykjanesi
  • Stuðlað að nýsköpun og þróun í sjávarútvegi og tengdum greinum
  • Auka verðmætasköpun þvert á atvinnugreinar með fullvinnslu afurða
  • Tækifæri í nýsköpun og aukinni þjónustu í tengslum við alþjóðaflugvöll og ferðaþjónustu

Mótið er hluti af lausnamótaröð Hacking Hekla sem hóf göngu sína árið 2020. Hacking Reykjanes er samstarfsverkefni Hacking Hekla, Samband sveitafélaga á Suðurnesjum og Hugmyndaþorps Austan mána.

Hraðlar

Nýsköpunarviðburðir

Samvinnu- og/eða nýsköpunarrými

Annað stuðningsumhverfi

Þekkingarsetur Suðurnesja Markmið setursins snúa að rannsóknum og þróun, háskólanámi og samþættingu þekkingarstarfs og símenntunar og samstarfi við aðrar menntastofnanir á Suðurnesjum.

Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Suðurnesjum Rannsóknarsetur staðsett í Sandgerði. Setrið vinnur að og aðstoðar við rannsóknir á náttúru Suðurnesja og á náttúru Íslands.

Nýsköpunarverkefni á Suðurnesjum

Nafn Staðsetning Lýsing
Taramar Reykjanesbær Þróun og framleiðsla á lífrænum húðvörum sem byggja á lífvirkum efnum úr sjávarfangi og læknajurtum
Móbotna