Íslenski ferðaklasinn

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 31. janúar 2022 kl. 13:39 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög) Útgáfa frá 31. janúar 2022 kl. 13:39 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög) (Ný síða: thumb|Íslenski ferðaklasinn [http://www.icelandtourism.is/ Íslenski ferðaklasinn] var stofnaður 2015. Hlutverk félagsins er að efla samkepp...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Stökkva á:flakk, leita
Íslenski ferðaklasinn

Íslenski ferðaklasinn var stofnaður 2015. Hlutverk félagsins er að efla samkeppnishæfni og auka verðmætasköpun íslenskrar ferðaþjónustu og til að ná þeim árangri mun félagið einbeita sér að eftirfarandi þáttum:

  • Efla og styrkja samvinnu og samstarf
  • Stórefla hverskonar nýsköpun á sviði ferðaþjónustu
  • Stuðla að aukinni fagmennsku og gæðum
  • Efla innviði greinarinnar

Íslenski ferðaklasinn hyggst ná markmiðum sínum með skilgreindum verkefnamiðuðu samstarfi.

Samstarfsaðilar Íslenska ferðaklasans eru:

  • SAF – Samtök ferðaþjónustunnar
  • Íslandsstofa
  • Ferðamálastofa
  • Markaðsstofur Landshlutanna
  • Höfuðborgarstofa
  • FESTA
  • Safe travel
  • Stjórnsstöð ferðamála
  • Atvinnu og nýsköpunarráðuneytið