Austurbrú
Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 20. janúar 2022 kl. 15:26 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög)
Útgáfa frá 20. janúar 2022 kl. 15:26 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög)
Austurbrú vinnur að hagsmunamálum íbúa og veitir samræmda og þverfaglega þjónustu. Verkefni Austurbrúar eru einkum á sviði símenntunar og rannsókna, atvinnuþróunar og markaðssetningar. Þótt ólík séu þjóna þau öll hagsmunum landshlutans og tilgangur þeirra er að stuðla að jákvæðri þróun menntunar, menningar og atvinnulífs á Austurlandi. Austurbrú er með sjö starfsstöðvar og yfir 20 starfsmenn.
Vefsíða | |
---|---|
Tegund | Samtök |
Netfang | austurbru@austurbru.is |
Heimilisfang | Tjarnarbraut 39e, 700 |
Staður | Egilstaðir |
Landshluti | Austurland |