Hugmyndaþorp
Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 13. desember 2021 kl. 14:51 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög)
Útgáfa frá 13. desember 2021 kl. 14:51 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög) (Ný síða: [https://www.xn--hugmyndaorp-pib.is/en/ Hugmyndaþorp] (e. Missions.dev) er stafrænn samvinnuvettvangur fyrir skapandi lausnir. Vettvangurinn var hannaður af Austan mána sem er...)
Hugmyndaþorp (e. Missions.dev) er stafrænn samvinnuvettvangur fyrir skapandi lausnir. Vettvangurinn var hannaður af Austan mána sem er sprotafyrirtæki sem leggur áherslu á samfélagsmiðaða nýsköpun.
Vettvangurinn hefur verið nýttur fyrir verkefni á borð við Hacking Hekla sem er lausnamótaröð sem ferðast um landið,
... more about "Hugmyndaþorp"
EmailThis property is a special property in this wiki.