Fab Lab Hornafjörður

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 25. febrúar 2022 kl. 15:14 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög) Útgáfa frá 25. febrúar 2022 kl. 15:14 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Stökkva á:flakk, leita
thumb
Vefsíða
TegundSmiðja
Netfangvilhjalmurm@hornafjordur.is
Heimilisfang Hafnarbraut 30, 780
Staður Hornafjörður
LandshlutiAusturland
Loading map...


Fab Lab (Fabrication Laboratory) er stafræn smiðja með tækjum til að búa til nánast hvað sem er. Fab Lab smiðjan gefur einstaklingum og fyrirtækjum, tækifæri til að þjálfa sköpunargáfuna og láta hugmyndir verða að veruleika.

Fab Lab Hornafirði var opnaði 2013 en hefur verið starfandi sem undir nafni Fab Lab síðan 2015. Fab Lab Hornafirði er samstarfsverkefni Vöruhússins og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Fab Lab smiðjan býður tíma, ráðgjöf og námskeið af ýmsu tagi ásamt því að vera í samstarfi við skólana á svæðinu.