Ós Textíllistamiðstöð
Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 1. febrúar 2022 kl. 11:01 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög)
Útgáfa frá 1. febrúar 2022 kl. 11:01 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög) (Ný síða: [https://www.textilmidstod.is/is/textillistamidstod/about-the-residency '''Ós Textíllistamiðstöð'''] er listadvöl ætluð listafólki, fræðafólki og hönnuðum sem vinna með...)
Ós Textíllistamiðstöð er listadvöl ætluð listafólki, fræðafólki og hönnuðum sem vinna með textíl. Ós er starfrækt allt árið um kring og dvelja þátttakendur minnst mánuð í senn. Boðið er upp á gisti- og vinnuaðstöðu fyrir 8 - 10 einstaklinga og gefst þátttakendum tækifæri á að nýta aðstöðu á staðnum s.s. sameiginleg stúdíórými, vefnaðarloft, litunarstúdió og gallerí. Jafnframt er hægt að óska eftir aðgangi að textílLab og TC2 stafrænum vefstóll.
Hægt er að fylgjast með listamönnum sem hafa dvalið í listamiðstöðinni á Instagram, á heimasíðum þeirra eða í Art Residency Catalogue.
... more about "Ós Textíllistamiðstöð"
EmailThis property is a special property in this wiki.