|
Vefsíða | |
Tegund | Nýsköpunarverkefni |
Netfang | info@morunir.is |
Heimilisfang | Lón 2, 671 |
Staður | Kópasker |
Landshluti | Norðurland eystra |
Loading map... {"minzoom":4,"maxzoom":4,"mappingservice":"leaflet","width":"auto","height":"150px","centre":{"text":"","title":"","link":"","lat":64.9841821,"lon":-18.1059013,"icon":""},"title":"","label":"","icon":"","lines":[],"polygons":[],"circles":[],"rectangles":[],"copycoords":false,"static":false,"zoom":4,"defzoom":14,"layers":["OpenStreetMap"],"image layers":[],"overlays":[],"resizable":false,"fullscreen":false,"scrollwheelzoom":true,"cluster":false,"clustermaxzoom":20,"clusterzoomonclick":true,"clustermaxradius":80,"clusterspiderfy":true,"geojson":"","clicktarget":"","imageLayers":[],"locations":[],"imageoverlays":null}
|
52.51627, 13.377703
Mórúnir vinnur með handlitun á íslenskri lambsull með jurta- og duftlitum. Jurtirnar eru sóttar í náttúruna í kring. Mórúnir býður vörurnar til sölu í vefverslun en er jafnframt með opna vinnustofu þar sem hægt er að kynnast ferlinu við litun ullarinnar.