Austurland
Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 8. desember 2021 kl. 14:57 eftir 194.144.77.245 (spjall)
Útgáfa frá 8. desember 2021 kl. 14:57 eftir 194.144.77.245 (spjall)
Austurland er 15.706 km² að flatarmáli og nær allt frá Vopnafirði að norðan til og með Djúpavogshrepps að sunnan. Á Austurlandi eru fjögur sveitarfélög, Vopnafjarðarhreppur, Múlaþing, Fljótsdalshreppur og Fjarðabyggð. Á Austurlandi búa 11.010 íbúar. Fjölmennasta sveitarfélagið er Fjarðabyggð með 5.079 og Fljótsdalshreppur fámennastur með 98 íbúa.
Í Sóknaráætlun Austfjarða 2020-2024 er tiltekið að markmið landshlutans sé
Lausnamót
Hacking Austurland
Hraðlar
Samvinnu- og/eða nýsköðunarrými
Austurbrú
Sköpunarmiðstöðin