Hafsalt
Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 6. febrúar 2022 kl. 11:29 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög)
Útgáfa frá 6. febrúar 2022 kl. 11:29 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög)
| Vefsíða | |
|---|---|
| Tegund | Verkefni |
| Netfang | hafsalt@hafsalt.is |
| Staður | Djúpivogur |
| Landshluti | Austurland |
Hafsalt framleiðir sjávarsalt frá grunni á Austurlandi. Fyrirtækið framleiðir fjórar gerðir af salti; hreint sjávarsalt, birkisalt, fjallasalt og rauðvínssalt. Ásamt því framleiðir fyrirtækið sömuleiðis tvær tegundir af smjöri; fjalla kryddsmjör og birki kryddsmjör.
