Yggdrasill Carbon

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 6. febrúar 2022 kl. 09:08 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög) Útgáfa frá 6. febrúar 2022 kl. 09:08 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög)
Stökkva á:flakk, leita
thumb
Vefsíða
TegundVerkefni
Netfangyggcarbon@yggcarbon.com
Heimilisfang Fagradalsbraut 11, 700
Staður Egilsstaðir
LandshlutiAusturland
Loading map...


Yggdrasill Carbon er fyrirtæki sem stofnað var á Egilsstöðum árið 2020, og er enn með aðal starfsemi sína þar. Fyrirtækið vinnur að tengingu kolefnisfjármála (carbon finance) við verkefni sem stuðla að minnkun losunar eða bindingu kolefnis. Það er gert með því að beita alþjóðlega viðurkenndri aðferðafræði við mælingu raunávinnings einstaka verkefna sem leiðir til þess að út eru gefnar vottaðar kolefniseiningar. Vottun stuðlar að gagnsærri kolefnisjöfnun sem styður við markmið um kolefnishlutleysi og er í auknum mæli kallað eftir því gagnsæi.