|
|
Lína 1: |
Lína 1: |
| [[Mynd:KatlaGeopark.jpg|thumb|Katla Geopark jarðvangur]]
| | {{Eining|www=https://www.katlageopark.is/|email=info@katlageopark.is|address=Austurvegur 4|postcode=860|image=KatlaGeopark.jpg|region=Suðurland|type=Setur|town=Hvolsvöllur}} |
| '''[https://www.katlageopark.is/ Katla UNESCO Global Geopark eða Katla jarðvangur]''' var stofnaður 2010 og er fyrsti jarðvangur Íslands. Jarðvangur merkir:
| |
|
| |
|
| * Tákn um gæði í náttúrutengdri ferðaþjónustu – virðing fyrir náttúrunni.
| | '''[https://www.katlageopark.is/ Katla UNESCO Global Geopark eða Katla jarðvangur]''' var stofnaður 2010 og er fyrsti jarðvangur Íslands. Hugtakið jarðvangur (e. geopark) er svæði sem inniheldur merkilegar jarðminjar og kemur þeim á framfæri. Hugtakið jarðvangur er skilgreint af UNESCO - Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna. |
| * Svæði sem innihalda alþjóðlega merkilegar jarðminjar. Markmið okkar er að fræða um þær og stuðla að verndun þessara merkilegu svæða.
| |
| * Svæði sem eru sérlega áhugaverð vegna t.d. vísindarannsókna, fræðslugildis, fjölbreytileika, sjaldgæfra jarðminja.
| |
| * Staðir innan svæðisins sem tengjast fornleifum, sagnfræði, menningu, vistfræði og lífríki.
| |
| * Bæta viðhorf og þekkingu fólks á jarðminjum og náttúru, byggja upp jarðferðamennsku og styðja þannig við efnahagslega framþróun svæðisins.
| |
| * Skilyrði að sveitarfélög séu þátttakendur í uppbyggingu jarðvangsins. Lagaleg verndun er í höndum sveitarfélaganna.
| |
| * Skýr stefna um sjálfbæra þróun og stefnumótun.
| |
| * Byggt á þeirri starfsemi sem fyrir er. Mikið er lagt upp úr fræðsluskiltum, merkingum og ýmis konar upplýsingum til gesta, s.s. leiðsögn um svæði (þá helst framkvæmt af heimamönnum) ásamt þjónustu- og gönguleiðakortum.
| |
| * Gott og öruggt aðgengi auk áætlunar um viðhald og viðbætur í þeim efnum.
| |
| * Megináherslan er ekki eingöngu á jarðfræði svæðisins heldur einnig á menningu og hefðir.
| |
| * Áhersla er lögð á matvæli úr héraði, bæði í verslunum og á veitingastöðum.
| |
| * Áhersla er einnig lögð á sölu handverks úr héraði.
| |
|
| |
|
| en hann hefur hlotið aðild að bæði samtökum evrópskra jarðvanga (''EGN: European Geoparks Network'') og alþjóðlegu neti jarðvanga (''GGN: Global Geoparks Network'') eftir staðfestingu og innleiðingu þess innan UNESCO árið 2015. UNESCO Global Geoparks eru svæði þar sem minjum og landslagi sem eru jarðfræðilega mikilvægar á heimsvísu er stýrt eftir heildrænni stefnu um verndun, fræðslu og sjálfbæra þróun.
| | Katla jarðvangur er aðili aði samtökum evrópskra jarðvanga (''EGN: European Geoparks Network'') og alþjóðlegu neti jarðvanga (''GGN: Global Geoparks Network''). |
|
| |
|
| Árið 2012 bættist í hópinn [[Reykjanes Geopark]]. Hann var stofnaður árið 2012 af sveitarfélögunum á Suðurnesjum ásamt Ferðamálasamtökum Reykjaness, Bláa lóninu, Þekkingarsetri Suðurnesja, Keili og HS Orku. Reykjanes Geopark nær yfir allt land sveitarfélaganna og er samtals 825 km2 að stærð.
| | Katla jarðvangur nær yfir 9.542 km2 landsvæði og þekur rúmlega 9% af flatarmáli landsins, frá Hvolsvelli í vestri að Skeiðarársandi í austri. Nyrsti hluti jarðvangsins teygir sig langt inn á Vatnajökul en langar strendur af svörtum sandi afmarka jarðvanginn í suðri. |
|
| |
|
| KATLA jarðvangur nær yfir 9.542 km2 landsvæði og þekur rúmlega 9% af flatarmáli landsins, frá Hvolsvelli í vestri að Skeiðarársandi í austri. Nyrsti hluti jarðvangsins teygir sig langt inn á Vatnajökul en langar strendur af svörtum sandi afmarka jarðvanginn í suðri. Þéttbýliskjarnar í Kötlu jarðvangi eru Hvolsvöllur, Vík í Mýrdal og Kirkjubæjarklaustur. Íbúafjöldi á svæðinu er 3.200 manns (ágúst 2019).
| | [[Reykjanes Geopark]] er annar jarðvangur Íslands sem var stofnaður 2012 af sveitarfélögunum á Suðurnesjum ásamt Ferðamálasamtökum Reykjaness, Bláa lóninu, Þekkingarsetri Suðurnesja, Keili og HS Orku. Reykjanes Geopark nær yfir allt land sveitarfélaganna og er samtals 825 km2 að stærð. |
|
Vefsíða | |
Tegund | Setur |
Netfang | info@katlageopark.is |
Heimilisfang | Austurvegur 4, 860 |
Staður | Hvolsvöllur |
Landshluti | Suðurland |
Loading map... {"minzoom":4,"maxzoom":4,"mappingservice":"leaflet","width":"auto","height":"150px","centre":{"text":"","title":"","link":"","lat":64.9841821,"lon":-18.1059013,"icon":""},"title":"","label":"","icon":"","lines":[],"polygons":[],"circles":[],"rectangles":[],"copycoords":false,"static":false,"zoom":4,"defzoom":14,"layers":["OpenStreetMap"],"image layers":[],"overlays":[],"resizable":false,"fullscreen":false,"scrollwheelzoom":true,"cluster":false,"clustermaxzoom":20,"clusterzoomonclick":true,"clustermaxradius":80,"clusterspiderfy":true,"geojson":"","clicktarget":"","imageLayers":[],"locations":[{"text":"\u003Cdiv class=\"mw-parser-output\"\u003E\u003Cp\u003EKatla UNESCO Global Geopark\n\u003C/p\u003E\u003C/div\u003E","title":"Katla UNESCO Global Geopark\n","link":"","lat":63.75000755,"lon":-20.232604250299293,"icon":"marker-icon.png"}],"imageoverlays":null}
|
Katla UNESCO Global Geopark eða Katla jarðvangur var stofnaður 2010 og er fyrsti jarðvangur Íslands. Hugtakið jarðvangur (e. geopark) er svæði sem inniheldur merkilegar jarðminjar og kemur þeim á framfæri. Hugtakið jarðvangur er skilgreint af UNESCO - Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna.
Katla jarðvangur er aðili aði samtökum evrópskra jarðvanga (EGN: European Geoparks Network) og alþjóðlegu neti jarðvanga (GGN: Global Geoparks Network).
Katla jarðvangur nær yfir 9.542 km2 landsvæði og þekur rúmlega 9% af flatarmáli landsins, frá Hvolsvelli í vestri að Skeiðarársandi í austri. Nyrsti hluti jarðvangsins teygir sig langt inn á Vatnajökul en langar strendur af svörtum sandi afmarka jarðvanginn í suðri.
Reykjanes Geopark er annar jarðvangur Íslands sem var stofnaður 2012 af sveitarfélögunum á Suðurnesjum ásamt Ferðamálasamtökum Reykjaness, Bláa lóninu, Þekkingarsetri Suðurnesja, Keili og HS Orku. Reykjanes Geopark nær yfir allt land sveitarfélaganna og er samtals 825 km2 að stærð.