Munur á milli breytinga „Íslenski ferðaklasinn“
Úr Vistkerfi nýsköpunar
Lína 1: | Lína 1: | ||
{{Eining|www=http://www.icelandtourism.is/|email=asta.kristin@icelandtourism.is|image=Íslenski ferðaklasinn.png|type=Klasi}} | {{Eining|www=http://www.icelandtourism.is/|email=asta.kristin@icelandtourism.is|image=Íslenski ferðaklasinn.png|type=Klasi|address=Bjargargata 1|postcode=102|town=Reykjavík}} | ||
[http://www.icelandtourism.is/ Íslenski ferðaklasinn] var stofnaður 2015. Hlutverk félagsins er að efla samkeppnishæfni og auka verðmætasköpun íslenskrar ferðaþjónustu og til að ná þeim árangri mun félagið einbeita sér að eftirfarandi þáttum: | [http://www.icelandtourism.is/ Íslenski ferðaklasinn] var stofnaður 2015. Hlutverk félagsins er að efla samkeppnishæfni og auka verðmætasköpun íslenskrar ferðaþjónustu og til að ná þeim árangri mun félagið einbeita sér að eftirfarandi þáttum: |
Útgáfa síðunnar 22. febrúar 2022 kl. 16:41
Vefsíða | |
---|---|
Tegund | Klasi |
Netfang | asta.kristin@icelandtourism.is |
Heimilisfang | Bjargargata 1, 102 |
Staður | Reykjavík |
Íslenski ferðaklasinn var stofnaður 2015. Hlutverk félagsins er að efla samkeppnishæfni og auka verðmætasköpun íslenskrar ferðaþjónustu og til að ná þeim árangri mun félagið einbeita sér að eftirfarandi þáttum:
- Efla og styrkja samvinnu og samstarf
- Stórefla hverskonar nýsköpun á sviði ferðaþjónustu
- Stuðla að aukinni fagmennsku og gæðum
- Efla innviði greinarinnar
Íslenski ferðaklasinn hyggst ná markmiðum sínum með skilgreindum verkefnamiðuðu samstarfi.
Samstarfsaðilar Íslenska ferðaklasans eru:
- SAF – Samtök ferðaþjónustunnar
- Íslandsstofa
- Ferðamálastofa
- Markaðsstofur Landshlutanna
- Höfuðborgarstofa
- FESTA
- Safe travel
- Stjórnsstöð ferðamála
- Atvinnu og nýsköpunarráðuneytið
Íslenski ferðaklasinn heldur utanum ferðaþjónustuhraðalinn Ratsjána.
... more about "Íslenski ferðaklasinn"
EmailThis property is a special property in this wiki.