Munur á milli breytinga „Hugmyndaþorp“

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Stökkva á:flakk, leita
(Ný síða: [https://www.xn--hugmyndaorp-pib.is/en/ Hugmyndaþorp] (e. Missions.dev) er stafrænn samvinnuvettvangur fyrir skapandi lausnir. Vettvangurinn var hannaður af Austan mána sem er...)
 
 
(7 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
{{Eining|www=https://www.xn--hugmyndaorp-pib.is/en/|email=arnar@eastofmoon.com|image=Hugmyndathorp1.png|type=Verkefni}}
[https://www.xn--hugmyndaorp-pib.is/en/ Hugmyndaþorp] (e. Missions.dev) er stafrænn samvinnuvettvangur fyrir skapandi lausnir. Vettvangurinn var hannaður af [[Austan mána]] sem er sprotafyrirtæki sem leggur áherslu á samfélagsmiðaða nýsköpun.  
[https://www.xn--hugmyndaorp-pib.is/en/ Hugmyndaþorp] (e. Missions.dev) er stafrænn samvinnuvettvangur fyrir skapandi lausnir. Vettvangurinn var hannaður af [[Austan mána]] sem er sprotafyrirtæki sem leggur áherslu á samfélagsmiðaða nýsköpun.  
[[Mynd:Hugmyndathorp1.png|thumb|Hugmyndaþorp]]
 
Vettvangurinn hefur verið nýttur fyrir verkefni á borð við [[Hacking Hekla]] sem er lausnamótaröð sem ferðast um landið,
Vettvangurinn veitir þátttakendum lausn til hugmyndavinnu fyrir hópa óháð staðsetningu. Innan vettvangsins er hægt að setja fram hugmyndir á ólíkum vinnslustigum sem flokkast í ''Áskoranir'', ''Hugmyndir'' og ''Verkefni''. Þátttakendur geta einnig veitt verkefnum stuðning í formi endurgjafar undir sex ólíkum forskriftum, það eru „hattar“ -gagnrýni, -tilfinningar, -jákvæðni, -hugmyndar, -skipulags og -upplýsingar. Jafnframt má melda sig í áhangendahóp tiltekinna verkefna til að fá frekari upplýsingar þegar frammí sækir eða bjóða fram krafta inn í verkefnið.
 
Hugmyndaþorp hefur verið nýtt fyrir lausnamót, hraðla sem og samvinnuverkefni af ýmsu tagi s.s. [[Hacking Hekla]], [http://www.icelandtourism.is/ Íslenska ferðaklasann], [https://blami.is/ Bláma], [[Orkídea|Orkídeu]], [https://ttoiceland.is/forsida-is Auðnu tæknitorgs] og fleira.

Núverandi breyting frá og með 26. janúar 2022 kl. 11:59


thumb
Vefsíða
TegundVerkefni
Netfangarnar@eastofmoon.com
Loading map...


Hugmyndaþorp (e. Missions.dev) er stafrænn samvinnuvettvangur fyrir skapandi lausnir. Vettvangurinn var hannaður af Austan mána sem er sprotafyrirtæki sem leggur áherslu á samfélagsmiðaða nýsköpun.

Vettvangurinn veitir þátttakendum lausn til hugmyndavinnu fyrir hópa óháð staðsetningu. Innan vettvangsins er hægt að setja fram hugmyndir á ólíkum vinnslustigum sem flokkast í Áskoranir, Hugmyndir og Verkefni. Þátttakendur geta einnig veitt verkefnum stuðning í formi endurgjafar undir sex ólíkum forskriftum, það eru „hattar“ -gagnrýni, -tilfinningar, -jákvæðni, -hugmyndar, -skipulags og -upplýsingar. Jafnframt má melda sig í áhangendahóp tiltekinna verkefna til að fá frekari upplýsingar þegar frammí sækir eða bjóða fram krafta inn í verkefnið.

Hugmyndaþorp hefur verið nýtt fyrir lausnamót, hraðla sem og samvinnuverkefni af ýmsu tagi s.s. Hacking Hekla, Íslenska ferðaklasann, Bláma, Orkídeu, Auðnu tæknitorgs og fleira.