Munur á milli breytinga „Mórúnir“
Úr Vistkerfi nýsköpunar
Merki: Síðasta breyting handvirkt tekin til baka |
|
| (1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |
(Enginn munur)
| |
Núverandi breyting frá og með 22. febrúar 2022 kl. 10:51
| Vefsíða | |
|---|---|
| Tegund | Nýsköpunarverkefni |
| Netfang | info@morunir.is |
| Heimilisfang | Lón 2, 671 |
| Staður | Kópasker |
| Landshluti | Norðurland eystra |
Mórúnir vinnur með handlitun á íslenskri lambsull með jurta- og duftlitum. Jurtirnar eru sóttar í náttúruna í kring. Mórúnir býður vörurnar til sölu í vefverslun en er jafnframt með opna vinnustofu þar sem hægt er að kynnast ferlinu við litun ullarinnar.
