Munur á milli breytinga „Katla UNESCO Global Geopark“

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Stökkva á:flakk, leita
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:KatlaGeopark.jpg|thumb|Katla Geopark jarðvangur]]
{{Eining|www=https://www.katlageopark.is/|email=info@katlageopark.is|address=Austurvegur 4|postcode=860|image=KatlaGeopark.jpg|region=Suðurland|type=Setur|town=Hvolsvöllur}}
'''[https://www.katlageopark.is/ Katla UNESCO Global Geopark eða Katla jarðvangur]''' var stofnaður 2010 og er fyrsti jarðvangur Íslands. Jarðvangur merkir:


* Tákn um gæði í náttúrutengdri ferðaþjónustu – virðing fyrir náttúrunni.
'''[https://www.katlageopark.is/ Katla UNESCO Global Geopark eða Katla jarðvangur]''' var stofnaður 2010 og er fyrsti jarðvangur Íslands. Hugtakið jarðvangur (e. geopark) er svæði sem inniheldur merkilegar jarðminjar og kemur þeim á framfæri. Hugtakið jarðvangur er skilgreint af UNESCO - Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna.  
* Svæði sem innihalda alþjóðlega merkilegar jarðminjar. Markmið okkar er að fræða um þær og stuðla að verndun þessara merkilegu svæða.
* Svæði sem eru sérlega áhugaverð vegna t.d. vísindarannsókna, fræðslugildis, fjölbreytileika, sjaldgæfra jarðminja.
* Staðir innan svæðisins sem tengjast fornleifum, sagnfræði, menningu, vistfræði og lífríki.
* Bæta viðhorf og þekkingu fólks á jarðminjum og náttúru, byggja upp jarðferðamennsku og styðja þannig við efnahagslega framþróun svæðisins.
* Skilyrði að sveitarfélög séu þátttakendur í uppbyggingu jarðvangsins. Lagaleg verndun er í höndum sveitarfélaganna.
* Skýr stefna um sjálfbæra þróun og stefnumótun.
* Byggt á þeirri starfsemi sem fyrir er. Mikið er lagt upp úr fræðsluskiltum, merkingum og ýmis konar upplýsingum til gesta, s.s. leiðsögn um svæði (þá helst framkvæmt af heimamönnum) ásamt þjónustu- og gönguleiðakortum.
* Gott og öruggt aðgengi auk áætlunar um viðhald og viðbætur í þeim efnum.
* Megináherslan er ekki eingöngu á jarðfræði svæðisins heldur einnig á menningu og hefðir.
* Áhersla er lögð á matvæli úr héraði, bæði í verslunum og á veitingastöðum.
* Áhersla er einnig lögð á sölu handverks úr héraði.


en hann hefur hlotið aðild bæði samtökum evrópskra jarðvanga (''EGN: European Geoparks Network'') og alþjóðlegu neti jarðvanga (''GGN: Global Geoparks Network'') eftir staðfestingu og innleiðingu þess innan UNESCO árið 2015. UNESCO Global Geoparks eru svæði þar sem minjum og landslagi sem eru jarðfræðilega mikilvægar á heimsvísu er stýrt eftir heildrænni stefnu um verndun, fræðslu og sjálfbæra þróun.
Katla jarðvangur er aðili að samtökum evrópskra jarðvanga (''EGN: European Geoparks Network'') og alþjóðlegu neti jarðvanga (''GGN: Global Geoparks Network'').  


Árið 2012 bættist í hópinn [[Reykjanes Geopark]]. Hann var stofnaður árið 2012 af sveitarfélögunum á Suðurnesjum ásamt Ferðamálasamtökum Reykjaness, Bláa lóninu, Þekkingarsetri Suðurnesja, Keili og HS Orku. Reykjanes Geopark nær yfir allt land sveitarfélaganna og er samtals 825 km2 að stærð.
Katla jarðvangur nær yfir 9.542 km2 landsvæði og þekur rúmlega 9% af flatarmáli landsins, frá Hvolsvelli í vestri að Skeiðarársandi í austri. Nyrsti hluti jarðvangsins teygir sig langt inn á Vatnajökul en langar strendur af svörtum sandi afmarka jarðvanginn í suðri.  


KATLA jarðvangur nær yfir 9.542 km2 landsvæði og þekur rúmlega 9% af flatarmáli landsins, frá Hvolsvelli í vestri að Skeiðarársandi í austri. Nyrsti hluti jarðvangsins teygir sig langt inn á Vatnajökul en langar strendur af svörtum sandi afmarka jarðvanginn í suðri. Þéttbýliskjarnar í Kötlu jarðvangi eru Hvolsvöllur, Vík í Mýrdal og Kirkjubæjarklaustur. Íbúafjöldi á svæðinu er 3.200 manns (ágúst 2019).
[[Reykjanes Geopark]] er annar jarðvangur Íslands sem var stofnaður 2012 af sveitarfélögunum á Suðurnesjum ásamt Ferðamálasamtökum Reykjaness, Bláa lóninu, Þekkingarsetri Suðurnesja, Keili og HS Orku. Reykjanes Geopark nær yfir allt land sveitarfélaganna og er samtals 825 km2 að stærð.

Núverandi breyting frá og með 1. febrúar 2022 kl. 14:35

thumb
Vefsíða
TegundSetur
Netfanginfo@katlageopark.is
Heimilisfang Austurvegur 4, 860
Staður Hvolsvöllur
LandshlutiSuðurland
Loading map...


Katla UNESCO Global Geopark eða Katla jarðvangur var stofnaður 2010 og er fyrsti jarðvangur Íslands. Hugtakið jarðvangur (e. geopark) er svæði sem inniheldur merkilegar jarðminjar og kemur þeim á framfæri. Hugtakið jarðvangur er skilgreint af UNESCO - Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna.

Katla jarðvangur er aðili að samtökum evrópskra jarðvanga (EGN: European Geoparks Network) og alþjóðlegu neti jarðvanga (GGN: Global Geoparks Network).

Katla jarðvangur nær yfir 9.542 km2 landsvæði og þekur rúmlega 9% af flatarmáli landsins, frá Hvolsvelli í vestri að Skeiðarársandi í austri. Nyrsti hluti jarðvangsins teygir sig langt inn á Vatnajökul en langar strendur af svörtum sandi afmarka jarðvanginn í suðri.

Reykjanes Geopark er annar jarðvangur Íslands sem var stofnaður 2012 af sveitarfélögunum á Suðurnesjum ásamt Ferðamálasamtökum Reykjaness, Bláa lóninu, Þekkingarsetri Suðurnesja, Keili og HS Orku. Reykjanes Geopark nær yfir allt land sveitarfélaganna og er samtals 825 km2 að stærð.