Munur á milli breytinga „Katla UNESCO Global Geopark“
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
{{Eining|www=https://www.katlageopark.is/|email=info@katlageopark.is|address=Austurvegur 4|postcode=860|image=KatlaGeopark.jpg|region=Suðurland|type=Setur|town=Hvolsvöllur}} | |||
'''[https://www.katlageopark.is/ Katla UNESCO Global Geopark eða Katla jarðvangur]''' var stofnaður 2010 og er fyrsti jarðvangur Íslands. Hugtakið jarðvangur (e. geopark) er svæði sem inniheldur merkilegar jarðminjar og kemur þeim á framfæri. Hugtakið jarðvangur er skilgreint af UNESCO - Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna. | |||
Katla jarðvangur er aðili að samtökum evrópskra jarðvanga (''EGN: European Geoparks Network'') og alþjóðlegu neti jarðvanga (''GGN: Global Geoparks Network''). | |||
Katla jarðvangur nær yfir 9.542 km2 landsvæði og þekur rúmlega 9% af flatarmáli landsins, frá Hvolsvelli í vestri að Skeiðarársandi í austri. Nyrsti hluti jarðvangsins teygir sig langt inn á Vatnajökul en langar strendur af svörtum sandi afmarka jarðvanginn í suðri. | |||
[[Reykjanes Geopark]] er annar jarðvangur Íslands sem var stofnaður 2012 af sveitarfélögunum á Suðurnesjum ásamt Ferðamálasamtökum Reykjaness, Bláa lóninu, Þekkingarsetri Suðurnesja, Keili og HS Orku. Reykjanes Geopark nær yfir allt land sveitarfélaganna og er samtals 825 km2 að stærð. |
Núverandi breyting frá og með 1. febrúar 2022 kl. 14:35
Vefsíða | |
---|---|
Tegund | Setur |
Netfang | info@katlageopark.is |
Heimilisfang | Austurvegur 4, 860 |
Staður | Hvolsvöllur |
Landshluti | Suðurland |
Katla UNESCO Global Geopark eða Katla jarðvangur var stofnaður 2010 og er fyrsti jarðvangur Íslands. Hugtakið jarðvangur (e. geopark) er svæði sem inniheldur merkilegar jarðminjar og kemur þeim á framfæri. Hugtakið jarðvangur er skilgreint af UNESCO - Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna.
Katla jarðvangur er aðili að samtökum evrópskra jarðvanga (EGN: European Geoparks Network) og alþjóðlegu neti jarðvanga (GGN: Global Geoparks Network).
Katla jarðvangur nær yfir 9.542 km2 landsvæði og þekur rúmlega 9% af flatarmáli landsins, frá Hvolsvelli í vestri að Skeiðarársandi í austri. Nyrsti hluti jarðvangsins teygir sig langt inn á Vatnajökul en langar strendur af svörtum sandi afmarka jarðvanginn í suðri.
Reykjanes Geopark er annar jarðvangur Íslands sem var stofnaður 2012 af sveitarfélögunum á Suðurnesjum ásamt Ferðamálasamtökum Reykjaness, Bláa lóninu, Þekkingarsetri Suðurnesja, Keili og HS Orku. Reykjanes Geopark nær yfir allt land sveitarfélaganna og er samtals 825 km2 að stærð.