Munur á milli breytinga „Katla UNESCO Global Geopark“

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Stökkva á:flakk, leita
(Ný síða: BLa)
 
 
(5 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
BLa
{{Eining|www=https://www.katlageopark.is/|email=info@katlageopark.is|address=Austurvegur 4|postcode=860|image=KatlaGeopark.jpg|region=Suðurland|type=Setur|town=Hvolsvöllur}}
 
'''[https://www.katlageopark.is/ Katla UNESCO Global Geopark eða Katla jarðvangur]''' var stofnaður 2010 og er fyrsti jarðvangur Íslands. Hugtakið jarðvangur (e. geopark) er svæði sem inniheldur merkilegar jarðminjar og kemur þeim á framfæri. Hugtakið jarðvangur er skilgreint af UNESCO - Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna.
 
Katla jarðvangur er aðili að samtökum evrópskra jarðvanga (''EGN: European Geoparks Network'') og alþjóðlegu neti jarðvanga (''GGN: Global Geoparks Network'').
 
Katla jarðvangur nær yfir 9.542 km2 landsvæði og þekur rúmlega 9% af flatarmáli landsins, frá Hvolsvelli í vestri að Skeiðarársandi í austri. Nyrsti hluti jarðvangsins teygir sig langt inn á Vatnajökul en langar strendur af svörtum sandi afmarka jarðvanginn í suðri.
 
[[Reykjanes Geopark]] er annar jarðvangur Íslands sem var stofnaður 2012 af sveitarfélögunum á Suðurnesjum ásamt Ferðamálasamtökum Reykjaness, Bláa lóninu, Þekkingarsetri Suðurnesja, Keili og HS Orku. Reykjanes Geopark nær yfir allt land sveitarfélaganna og er samtals 825 km2 að stærð.

Núverandi breyting frá og með 1. febrúar 2022 kl. 14:35

thumb
Vefsíða
TegundSetur
Netfanginfo@katlageopark.is
Heimilisfang Austurvegur 4, 860
Staður Hvolsvöllur
LandshlutiSuðurland
Loading map...


Katla UNESCO Global Geopark eða Katla jarðvangur var stofnaður 2010 og er fyrsti jarðvangur Íslands. Hugtakið jarðvangur (e. geopark) er svæði sem inniheldur merkilegar jarðminjar og kemur þeim á framfæri. Hugtakið jarðvangur er skilgreint af UNESCO - Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna.

Katla jarðvangur er aðili að samtökum evrópskra jarðvanga (EGN: European Geoparks Network) og alþjóðlegu neti jarðvanga (GGN: Global Geoparks Network).

Katla jarðvangur nær yfir 9.542 km2 landsvæði og þekur rúmlega 9% af flatarmáli landsins, frá Hvolsvelli í vestri að Skeiðarársandi í austri. Nyrsti hluti jarðvangsins teygir sig langt inn á Vatnajökul en langar strendur af svörtum sandi afmarka jarðvanginn í suðri.

Reykjanes Geopark er annar jarðvangur Íslands sem var stofnaður 2012 af sveitarfélögunum á Suðurnesjum ásamt Ferðamálasamtökum Reykjaness, Bláa lóninu, Þekkingarsetri Suðurnesja, Keili og HS Orku. Reykjanes Geopark nær yfir allt land sveitarfélaganna og er samtals 825 km2 að stærð.