Munur á milli breytinga „Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV)“
Úr Vistkerfi nýsköpunar
(Ný síða: [https://www.ssnv.is/is Samtökin nefnast Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra], skammstafað SSNV. Starfssvæði samtakanna afmarkast af sveitarfélagamörkum allra sveitarf...) |
|||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:SSNV.jpg|thumb|Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) ]] | |||
[https://www.ssnv.is/is Samtökin nefnast Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra], skammstafað SSNV. Starfssvæði samtakanna afmarkast af sveitarfélagamörkum allra sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, allt frá Almenningsnöf í austri að Stikuhálsi milli Bitru og Hrútafjarðar í vestri. Heimili og varnarþing samtakanna er á skrifstofu SSNV á Hvammstanga. | [https://www.ssnv.is/is Samtökin nefnast Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra], skammstafað SSNV. Starfssvæði samtakanna afmarkast af sveitarfélagamörkum allra sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, allt frá Almenningsnöf í austri að Stikuhálsi milli Bitru og Hrútafjarðar í vestri. Heimili og varnarþing samtakanna er á skrifstofu SSNV á Hvammstanga. | ||
Útgáfa síðunnar 17. janúar 2022 kl. 13:09
Samtökin nefnast Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, skammstafað SSNV. Starfssvæði samtakanna afmarkast af sveitarfélagamörkum allra sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, allt frá Almenningsnöf í austri að Stikuhálsi milli Bitru og Hrútafjarðar í vestri. Heimili og varnarþing samtakanna er á skrifstofu SSNV á Hvammstanga.
Markmið samtakanna eru:
- að efla samvinnu sveitarfélaga og auka þekkingu sveitarstjórnarmanna á verkefnum sveitarstjórna
- að vinna að hverjum þeim verkefnum sem aðildarsveitarfélög eða löggjafinn kunna að fela þeim
- að styrkja stöðu aðildarsveitarfélaganna á landsvísu
- að stuðla að eflingu atvinnulífs á Norðurlandi vestra