Munur á milli breytinga „Mýsköpun“

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Stökkva á:flakk, leita
(Ný síða: thumb MýSköpun ehf er nýsköpunarfyrirtæki í Mývatnssveit sem er ætlað að auka nýsköpun og atvinnu í sveitarfélaginu. Markmið MýSköpunar er a...)
 
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Mýsköpun.png|thumb]]
{{Eining|www=https://www.spirulina.is/|email=julia@spirulina.is|address=Kísiliðjunni Bjarnarflagi|postcode=660|image=Mýsköpun.png|region=Norðurland eystra|type=Nýsköpunarverkefni|town=Mývatni}}
MýSköpun ehf er nýsköpunarfyrirtæki í Mývatnssveit sem er ætlað að auka nýsköpun og atvinnu í sveitarfélaginu.


Markmið MýSköpunar er að vera leiðandi í framleiðslu á lífefnum úr þörungum, með fjölnýtingu jarðhita í fyrirrúmi og nýtingu auka afurða sem verða til í framleiðsluferlinu. Ræktun og hagnýting þörunga hefur í auknu mæli vakið áhuga vegna fjölbreyttra lífefna sem þeir framleiða og hagnýtingu þeirra í ýmsar söluvörur. Þegar talað er um lífefni er átt við efni á borð við fitusýrur, prótein, fjölsykrur, steinefni, karóten og önnur litarefni, auk fjölfenóla
[https://www.spirulina.is/ MýSköpun ehf] er nýsköpunarfyrirtæki í Mývatnssveit sem sérhæfir sig í ræktun á spirulínu örþörungum. Þörungarnir, sem upphaflega voru einangraðir úr Mývatni, eru ræktaðir í lokuðum 2 metra lóðréttum glerpípum þar sem þörungarnir fá næringu og ljós til að vaxa.
 
Markmið fyrirtækisins er að framleiða eins hreina og vistvæna vöru og kostur er til að hámarka næringargildin.

Útgáfa síðunnar 16. febrúar 2022 kl. 09:27

thumb
Vefsíða
TegundNýsköpunarverkefni
Netfangjulia@spirulina.is
Heimilisfang Kísiliðjunni Bjarnarflagi, 660
Staður Mývatni
LandshlutiNorðurland eystra
Loading map...


MýSköpun ehf er nýsköpunarfyrirtæki í Mývatnssveit sem sérhæfir sig í ræktun á spirulínu örþörungum. Þörungarnir, sem upphaflega voru einangraðir úr Mývatni, eru ræktaðir í lokuðum 2 metra lóðréttum glerpípum þar sem þörungarnir fá næringu og ljós til að vaxa.

Markmið fyrirtækisins er að framleiða eins hreina og vistvæna vöru og kostur er til að hámarka næringargildin.