Munur á milli breytinga „Jurt ehf“
Úr Vistkerfi nýsköpunar
(Ný síða: Jurt ehf. er íslenskt fyrirtæki sem var stofnað í þeim tilgangi að nýta auðlindir Íslands sem felast í hreinu vatni, lofti, jarðhita og rafmagni frá endurnýjanlegum orkug...) |
(Enginn munur)
|
Útgáfa síðunnar 6. febrúar 2022 kl. 10:18
Jurt ehf. er íslenskt fyrirtæki sem var stofnað í þeim tilgangi að nýta auðlindir Íslands sem felast í hreinu vatni, lofti, jarðhita og rafmagni frá endurnýjanlegum orkugjöfum til ræktunar á hágæða afurðum til útflutnings. Við sérhæfum okkur í hreinni matvælaframleiðslu með því að nota vatnsræktun í hátækni gróðurhúsum á Egilsstöðum.
Jurt starfar samkvæmt New Nordic Food Manifesto þar sem áherslan er lögð á hreinleika, ferskleika, einfaldleika og sjálfbæra framleiðslu frá upphafi til enda.
