Munur á milli breytinga „LungA listahátíð“
Úr Vistkerfi nýsköpunar
Lína 3: | Lína 3: | ||
[http://www.lunga.is/ '''LungA listahátíð'''] er hátíð þar sem sköpun, listum og menningu er hampað með námskeiðum, fyrirlestrum og öðrum viðburðum sem lýkur með uppskeruhelgi: sýningum og tónleikum. Hátíðin fór fyrst fram árið 2000 en hún hefur getið sér gott orðspor, jafnt á Ísland sem erlendis. | [http://www.lunga.is/ '''LungA listahátíð'''] er hátíð þar sem sköpun, listum og menningu er hampað með námskeiðum, fyrirlestrum og öðrum viðburðum sem lýkur með uppskeruhelgi: sýningum og tónleikum. Hátíðin fór fyrst fram árið 2000 en hún hefur getið sér gott orðspor, jafnt á Ísland sem erlendis. | ||
[[Herðubreið|'''Herðubreið''']] menningar- og félagsheimili Seyðisfjarðar hýsir ýmsar hátíðir, LungA-hátíðina en einnig List í Ljósi og kvikmyndahátíðina Flat Earth film festival. | [[Herðubreið|'''Herðubreið''']] menningar- og félagsheimili Seyðisfjarðar hýsir ýmsar hátíðir, LungA-hátíðina en einnig List í Ljósi og kvikmyndahátíðina Flat Earth film festival. | ||
LungA listaskóli, [[LungA School|'''LungA School''']], er nú einnig starfræktur. Dagsdaglega er þetta tvennt rekið sitt í hvoru lagi, en heitið, gildin og hugmyndafræðin eru af sama meiði. | LungA listaskóli, [[LungA School|'''LungA School''']], er nú einnig starfræktur. Dagsdaglega er þetta tvennt rekið sitt í hvoru lagi, en heitið, gildin og hugmyndafræðin eru af sama meiði. |
Útgáfa síðunnar 4. febrúar 2022 kl. 14:52
Vefsíða | |
---|---|
Tegund | Hátíð |
Netfang | lunga@lunga.is |
Heimilisfang | Austurvegur 4, 710 |
Staður | Seyðisfjörður |
Landshluti | Austurland |
LungA listahátíð er hátíð þar sem sköpun, listum og menningu er hampað með námskeiðum, fyrirlestrum og öðrum viðburðum sem lýkur með uppskeruhelgi: sýningum og tónleikum. Hátíðin fór fyrst fram árið 2000 en hún hefur getið sér gott orðspor, jafnt á Ísland sem erlendis.
Herðubreið menningar- og félagsheimili Seyðisfjarðar hýsir ýmsar hátíðir, LungA-hátíðina en einnig List í Ljósi og kvikmyndahátíðina Flat Earth film festival.
LungA listaskóli, LungA School, er nú einnig starfræktur. Dagsdaglega er þetta tvennt rekið sitt í hvoru lagi, en heitið, gildin og hugmyndafræðin eru af sama meiði.
... more about "LungA listahátíð"
EmailThis property is a special property in this wiki.