Munur á milli breytinga „Verksmiðjan“

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Stökkva á:flakk, leita
Lína 1: Lína 1:
{{Eining|www=http://verksmidjanhjalteyri.com/|email=verksmidjan.hjalteyri@gmail.com|postcode=604|image=Verksmiðjan.jpg|region=Norðurland eystra|type=Samvinnurými|town=Hjalteyri}}
{{Eining|www=http://verksmidjanhjalteyri.com/|email=verksmidjan.hjalteyri@gmail.com|postcode=604|image=Verksmiðjan.jpg|region=Norðurland eystra|type=Samvinnurými|town=Hjalteyri|heimilisfang=Hjalteyri}}


'''[http://www.verksmidjanhjalteyri.com/verksmi%c3%b0jan.html Verksmiðjan]''' er listamiðstöð staðsett í gamalli síldarverksmiðju á Hjalteyri í Eyjafirði. Verksmiðjan vinnuaðstaða og sýningarstaður fyrir samtímalist auk þess sem þar er boðið upp á viðburði og listasmiðjur. Einnig er ráðgert að opna þar gestavinnustofu.
'''[http://www.verksmidjanhjalteyri.com/verksmi%c3%b0jan.html Verksmiðjan]''' er listamiðstöð staðsett í gamalli síldarverksmiðju á Hjalteyri í Eyjafirði. Verksmiðjan vinnuaðstaða og sýningarstaður fyrir samtímalist auk þess sem þar er boðið upp á viðburði og listasmiðjur. Einnig er ráðgert að opna þar gestavinnustofu.

Útgáfa síðunnar 22. febrúar 2022 kl. 12:46

thumb
Vefsíða
TegundSamvinnurými
Netfangverksmidjan.hjalteyri@gmail.com
Staður Hjalteyri
LandshlutiNorðurland eystra
Loading map...


Verksmiðjan er listamiðstöð staðsett í gamalli síldarverksmiðju á Hjalteyri í Eyjafirði. Verksmiðjan vinnuaðstaða og sýningarstaður fyrir samtímalist auk þess sem þar er boðið upp á viðburði og listasmiðjur. Einnig er ráðgert að opna þar gestavinnustofu.

Verksmiðjan var opnuð árið 2008 af hópi listafólks á Norðurlandi. Þar starfar bæði innlent sem og erlent listafólk en helst hefur hún verið vettvangur ungra listamanna.

Áhersla hefur verið lögð á tilraunir, frumsköpun og að verkin verði til á staðnum. Að rýmin séu ekki einvörðungu ætluð til sýningarhalds heldur séu þau um leið aðstaða. Verksmiðjan á í samstarfi við skólastofnanir eins og t.d. Listaháskóla Íslands og École national supérieure des beaux-arts de Paris.

Gert ráð fyrir því Verksmiðjan verði fyrst og fremst ætluð fyrir gestalistamenn yfir veturinn, auk minni viðburða og námskeiðahalds, en að öflug dagskrá myndlistarsýninga og listahátíða muni vera í fyrirrúmi yfir sumarmánuðina.