Munur á milli breytinga „Startup Orkídea“

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Stökkva á:flakk, leita
(Ný síða: thumb|Startup Orkídea [https://www.startuporkidea.is/ Startup Orkídea] er hraðall ætlaður rótgrónum fyrirtækjum sem vinna að sjálfbærum lausnu...)
 
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Startup Orkídea.png|thumb|Startup Orkídea]]
[[Mynd:Startup Orkídea.png|thumb|Startup Orkídea]]
[https://www.startuporkidea.is/ Startup Orkídea] er hraðall ætlaður rótgrónum fyrirtækjum sem vinna að sjálfbærum lausnum á sviði hátæknimatvælaframleiðslu og líftækni. Hraðallinn hóf göngu sína árið 2020 og hann er samstarfsverkefni [https://orkidea.is/ Orkídeu] og [https://www.icelandicstartups.is/ Icelandic Startups]. Orkídea byggir á samstarfi Landsvirkjunar, Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, Landbúnaðarháskóla Íslands og Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og snýr að uppbyggingu orkutengdra tækifæra framtíðarinnar á Suðurlandi s.s. sjálfbæra verðmætasköpun fyrir samfélagið og auka útflutning sem byggir á hugviti.
[https://www.startuporkidea.is/ Startup Orkídea] er hraðall ætlaður rótgrónum fyrirtækjum sem vinna að sjálfbærum lausnum á sviði hátæknimatvælaframleiðslu og líftækni.


Hraðallinn nær yfir tveggja mánaða tímabil og er skipt upp í þrjár þriggja daga vinnusmiðjur sem lýkur með kynningum þátttakenda fyrir hóp fjárfesta. Um fimm teymi taka þátt í hraðlinum en sprotafyrirtækjum sem valin eru til þátttöku býðst 1 milljón kr. fjárstyrkur gegn valfrjálsum kauprétti Landsvirkjunar á 10% eignarhlut gegn 5 milljónum kr. hlutafé. Kauprétturinn fellur niður sex mánuðum eftir fjárfestadag verkefnisins en þátttakendur geta valið að þiggja ekki styrkinn og fellur þá kauprétturinn niður.
Hraðallinn nær yfir þriggja mánaða tímabil og er skipt upp í þrjár þriggja daga vinnusmiðjur auk fjarfunda, en hraðlinum lýkur með kynningum þátttakenda fyrir hóp fjárfesta. Um fimm teymi taka þátt í hraðlinum og býðst þeim vinnuaðstaða í hugmyndahúsinu Grósku meðan á hraðlinum stendur auk 1 milljón kr. styrks frá Landsvirkjun gegn kauprétti
 
Hraðallinn hóf göngu sína árið 2020 og hann er samstarfsverkefni [https://orkidea.is/ Orkídeu] og [https://www.icelandicstartups.is/ Icelandic Startups]. Orkídea byggir á samstarfi [https://www.landsvirkjun.is/ Landsvirkjunar], [https://www.sass.is/ Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga], [https://www.lbhi.is/ Landbúnaðarháskóla Íslands] og Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og snýr að uppbyggingu orkutengdra tækifæra framtíðarinnar á Suðurlandi. 
 
== Nýsköpunarverkefni Startup Orkídea 2021 ==
'''1000 Ára Sveitaþorp:''' Kindakol, vistvæn leið til að grilla og reykja matvæli.
 
'''Krakkakropp:''' Einstakt barnanasl úr íslensku grænmeti sem bráðnar í munni.
 
'''Livefood ehf:''' Ostar úr plönturíki íslenskrar náttúru og sjálfbærra auðlinda.
 
'''Sif Biotech:''' Líftæknifyrirtæki sem nýtir plöntur sem sveigjanlegar framleiðslueiningar fyrir próteinafurðir og líftæknilyf.
 
'''Viskur:''' Framleiðir grænkeramat sem líkist íslenskum sjávarafurðum.
 
 
[https://www.youtube.com/watch?v=OMAnzebrz_s Upptaka af streymi] frá lokakynningum verkefna Startup Orkídeu á fjárfestadegi 19. mars 2021.

Útgáfa síðunnar 9. nóvember 2021 kl. 12:40

Startup Orkídea

Startup Orkídea er hraðall ætlaður rótgrónum fyrirtækjum sem vinna að sjálfbærum lausnum á sviði hátæknimatvælaframleiðslu og líftækni.

Hraðallinn nær yfir þriggja mánaða tímabil og er skipt upp í þrjár þriggja daga vinnusmiðjur auk fjarfunda, en hraðlinum lýkur með kynningum þátttakenda fyrir hóp fjárfesta. Um fimm teymi taka þátt í hraðlinum og býðst þeim vinnuaðstaða í hugmyndahúsinu Grósku meðan á hraðlinum stendur auk 1 milljón kr. styrks frá Landsvirkjun gegn kauprétti.

Hraðallinn hóf göngu sína árið 2020 og hann er samstarfsverkefni Orkídeu og Icelandic Startups. Orkídea byggir á samstarfi Landsvirkjunar, Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, Landbúnaðarháskóla Íslands og Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og snýr að uppbyggingu orkutengdra tækifæra framtíðarinnar á Suðurlandi.

Nýsköpunarverkefni Startup Orkídea 2021

1000 Ára Sveitaþorp: Kindakol, vistvæn leið til að grilla og reykja matvæli.

Krakkakropp: Einstakt barnanasl úr íslensku grænmeti sem bráðnar í munni.

Livefood ehf: Ostar úr plönturíki íslenskrar náttúru og sjálfbærra auðlinda.

Sif Biotech: Líftæknifyrirtæki sem nýtir plöntur sem sveigjanlegar framleiðslueiningar fyrir próteinafurðir og líftæknilyf.

Viskur: Framleiðir grænkeramat sem líkist íslenskum sjávarafurðum.


Upptaka af streymi frá lokakynningum verkefna Startup Orkídeu á fjárfestadegi 19. mars 2021.