Sjóðir og fjármögnun

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 25. október 2021 kl. 13:12 eftir Arnarfjodur (spjall | framlög) Útgáfa frá 25. október 2021 kl. 13:12 eftir Arnarfjodur (spjall | framlög)
Stökkva á:flakk, leita

Lóa - nýsköpunarstyrkir fyrir landsbyggðina

Lóa veitir styrki til þess að efla efla nýsköpun á landsbyggðinni. Í fyrstu úthlutun árið 2021 var úthlutað 147 milljónum króna.

Uppbyggingarsjóðir landshluta

Uppbyggingarsjóðir veita styrki í samræmi við sóknaráætlanir landshlutanna í öllum landshlutum utan höfuðborgarsvæðisins. Á árunum 2015 - 2019 voru veittir 2.965 styrkir að heildarupphæð 2,3 milljarða króna.