Munur á milli breytinga „Sjóðir og fjármögnun“

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Stökkva á:flakk, leita
Lína 3: Lína 3:
=== [https://www.stjornarradid.is/verkefni/atvinnuvegir/nyskopun/loa-nyskopunarstyrkir-fyrir-landsbyggdina/ Lóa - nýsköpunarstyrkir fyrir landsbyggðina] ===
=== [https://www.stjornarradid.is/verkefni/atvinnuvegir/nyskopun/loa-nyskopunarstyrkir-fyrir-landsbyggdina/ Lóa - nýsköpunarstyrkir fyrir landsbyggðina] ===
Lóa veitir styrki til þess að efla efla nýsköpun á landsbyggðinni. Í [https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/05/31/Thordis-Kolbrun-tilkynnir-uthlutun-Lou-styrkja-til-nyskopunarverkefna-a-landsbyggdinni-/ fyrstu úthlutun árið 2021] var úthlutað 147 milljónum króna.
Lóa veitir styrki til þess að efla efla nýsköpun á landsbyggðinni. Í [https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/05/31/Thordis-Kolbrun-tilkynnir-uthlutun-Lou-styrkja-til-nyskopunarverkefna-a-landsbyggdinni-/ fyrstu úthlutun árið 2021] var úthlutað 147 milljónum króna.
* [[Úthlutanir úr Lóu árið 2021]]


=== Uppbyggingarsjóðir landshluta ===
=== Uppbyggingarsjóðir landshluta ===

Útgáfa síðunnar 25. október 2021 kl. 13:58

Hér verður gerð grein fyrir sjóðum og öðrum fjármögnunarleiðum sem eru nýttir fyrir nýsköpun í íslenskum landsbyggðum. Bæði verður fjallað um sjóði sem eingöngu ná til dreifðra byggða, en einnig sjóði á landsvísu og alþjóðlega, og þá sérstaklega reynt að safna upplýsingum um hvernig þeir eru nýttir í íslenskum landsbyggðum.

Lóa - nýsköpunarstyrkir fyrir landsbyggðina

Lóa veitir styrki til þess að efla efla nýsköpun á landsbyggðinni. Í fyrstu úthlutun árið 2021 var úthlutað 147 milljónum króna.

Uppbyggingarsjóðir landshluta

Umsóknir og styrki uppbyggingarsjóða landshluta árin 2015-2019
Umsóknir og styrkir uppbyggingarsjóða landshluta árin 2015-2019. Heimild: Sóknaráætlanir landshluta 2015 - 2019.

Uppbyggingarsjóðir veita styrki í samræmi við sóknaráætlanir landshlutanna í öllum landshlutum utan höfuðborgarsvæðisins. Á árunum 2015 - 2019 voru veittir 2.965 styrkir að heildarupphæð 2,3 milljarða króna.

Nora verkefnastyrkir

NORA veitir styrki til samstarfsverkefna þar sem þátttakendur eru frá að minnsta kosti tveimur af NORA-löndunum fjórum (Grænlandi, Íslandi, Færeyjum eða strandsvæðum Noregs). Verkefnin eiga það sameiginlegt að þau tengjast öll yfirmarkmiðum samstarfsins, að efla Norðuratlantssvæðið sem þróttmikið svæði sem einkennist af sterkri, sjálfbærri efnahagsþróun.