Munur á milli breytinga „Sjóðir og fjármögnun“

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Stökkva á:flakk, leita
 
Lína 8: Lína 8:
=== Uppbyggingarsjóðir landshluta ===
=== Uppbyggingarsjóðir landshluta ===
[[Mynd:Upplýsingar um umsóknir og styrki uppbyggingarsjóða landshluta áriin 2015-2019.png|alt=Umsóknir og styrki uppbyggingarsjóða landshluta árin 2015-2019|thumb|Umsóknir og styrkir uppbyggingarsjóða landshluta árin 2015-2019. Heimild: [https://www.stjornarradid.is/library/02-Rit--skyrslur-og-skrar/SL%20greinarger%c3%b0%202015-2019.pdf Sóknaráætlanir landshluta 2015 - 2019].]]
[[Mynd:Upplýsingar um umsóknir og styrki uppbyggingarsjóða landshluta áriin 2015-2019.png|alt=Umsóknir og styrki uppbyggingarsjóða landshluta árin 2015-2019|thumb|Umsóknir og styrkir uppbyggingarsjóða landshluta árin 2015-2019. Heimild: [https://www.stjornarradid.is/library/02-Rit--skyrslur-og-skrar/SL%20greinarger%c3%b0%202015-2019.pdf Sóknaráætlanir landshluta 2015 - 2019].]]
Uppbyggingarsjóðir veita styrki í samræmi við sóknaráætlanir landshlutanna í öllum landshlutum utan höfuðborgarsvæðisins. [https://www.stjornarradid.is/library/02-Rit--skyrslur-og-skrar/SL%20greinarger%c3%b0%202015-2019.pdf Á árunum 2015 - 2019] voru veittir 2.965 styrkir að heildarupphæð 2,3 milljarða króna.
[[Uppbyggingarsjóðir]] veita styrki í samræmi við sóknaráætlanir landshlutanna í öllum landshlutum utan höfuðborgarsvæðisins. [https://www.stjornarradid.is/library/02-Rit--skyrslur-og-skrar/SL%20greinarger%c3%b0%202015-2019.pdf Á árunum 2015 - 2019] voru veittir 2.965 styrkir að heildarupphæð 2,3 milljarða króna.


=== [https://nora.fo/verkefna?_l=is NORA verkefnastyrkir] ===
=== [https://nora.fo/verkefna?_l=is NORA verkefnastyrkir] ===
NORA veitir styrki til samstarfsverkefna þar sem þátttakendur eru frá að minnsta kosti tveimur af NORA-löndunum fjórum (Grænlandi, Íslandi, Færeyjum eða strandsvæðum Noregs). Verkefnin eiga það sameiginlegt að þau tengjast öll yfirmarkmiðum samstarfsins, að efla Norðuratlantssvæðið sem þróttmikið svæði sem einkennist af sterkri, sjálfbærri efnahagsþróun.
NORA veitir styrki til samstarfsverkefna þar sem þátttakendur eru frá að minnsta kosti tveimur af NORA-löndunum fjórum (Grænlandi, Íslandi, Færeyjum eða strandsvæðum Noregs). Verkefnin eiga það sameiginlegt að þau tengjast öll yfirmarkmiðum samstarfsins, að efla Norðuratlantssvæðið sem þróttmikið svæði sem einkennist af sterkri, sjálfbærri efnahagsþróun.

Núverandi breyting frá og með 16. febrúar 2022 kl. 11:24

Hér verður gerð grein fyrir sjóðum og öðrum fjármögnunarleiðum sem eru nýttir fyrir nýsköpun í íslenskum landsbyggðum. Bæði verður fjallað um sjóði sem eingöngu ná til dreifðra byggða, en einnig sjóði á landsvísu og alþjóðlega, og þá sérstaklega reynt að safna upplýsingum um hvernig þeir eru nýttir í íslenskum landsbyggðum.

Lóa - nýsköpunarstyrkir fyrir landsbyggðina

Lóa veitir styrki til þess að efla efla nýsköpun á landsbyggðinni. Í fyrstu úthlutun árið 2021 var úthlutað 147 milljónum króna.

Uppbyggingarsjóðir landshluta

Umsóknir og styrki uppbyggingarsjóða landshluta árin 2015-2019
Umsóknir og styrkir uppbyggingarsjóða landshluta árin 2015-2019. Heimild: Sóknaráætlanir landshluta 2015 - 2019.

Uppbyggingarsjóðir veita styrki í samræmi við sóknaráætlanir landshlutanna í öllum landshlutum utan höfuðborgarsvæðisins. Á árunum 2015 - 2019 voru veittir 2.965 styrkir að heildarupphæð 2,3 milljarða króna.

NORA verkefnastyrkir

NORA veitir styrki til samstarfsverkefna þar sem þátttakendur eru frá að minnsta kosti tveimur af NORA-löndunum fjórum (Grænlandi, Íslandi, Færeyjum eða strandsvæðum Noregs). Verkefnin eiga það sameiginlegt að þau tengjast öll yfirmarkmiðum samstarfsins, að efla Norðuratlantssvæðið sem þróttmikið svæði sem einkennist af sterkri, sjálfbærri efnahagsþróun.