SinfoniaNord

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 21. febrúar 2022 kl. 15:21 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög) Útgáfa frá 21. febrúar 2022 kl. 15:21 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Stökkva á:flakk, leita
thumb
Vefsíða
TegundNýsköpunarverkefni
Netfangsinfonianord@sinfonianord.is
Heimilisfang Strandgata 12, 600
Staður Akureyri
LandshlutiNorðurland eystra
Loading map...


Sinfóníuhljómsveit Norðurlands eða SinfoniaNord hefur aðsetur í Hofi á Akureyri. Hljómsveitin hefur verið starfandi í rúm 20 ár. Þar er unnið að uppbyggingu, rekstri og markaðssetningu tónlistarupptökustarfsemi í Hofi með áherslu á sinfóníska kvikmyndatónlist.