Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum (SSS)

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 2. febrúar 2022 kl. 09:42 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög) Útgáfa frá 2. febrúar 2022 kl. 09:42 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Stökkva á:flakk, leita
thumb
Vefsíða
TegundSamtök
Netfangsss@sss.is
Heimilisfang Skógarbraut 945, 262
Staður Reykjanesbær
LandshlutiSuðurnes
Loading map...


Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum (SSS) er samstarfsvettvangur og hagsmunasamtök sveitarfélaganna á Suðurnesjum: Reykjanesbæ, Grindavíkurbæ, Suðurnesjabæ og Sveitarfélagsins Voga.

Tilgangur sambandsins er að vinna að hagsmunamálum sveitarfélagana og efla og styrkja samstarf þeirra. Í sameiginlegum málum komi það fram fyrir hönd sveitarfélaganna gagnvart ríkisvaldinu og öðrum.