Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum (SSS)

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 2. febrúar 2022 kl. 09:04 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög) Útgáfa frá 2. febrúar 2022 kl. 09:04 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög) (Ný síða: thumb|Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum [https://sss.is/ Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum] er samstarfsvettvangur sveita...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Stökkva á:flakk, leita
Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum

Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum er samstarfsvettvangur sveitarfélaganna á Suðurnesjum: Reykjanesbær, Grindavíkurbær, Suðurnesjabær og Sveitarfélagið Vogar

Tilgangur sambandsins er að vinna að hagsmunamálum sveitarfélagana og efla og styrkja samstarf þeirra. Í sameiginlegum málum komi það fram fyrir hönd sveitarfélaganna gagnvart ríkisvaldinu og öðrum.