Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Suðurlandi

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 25. janúar 2022 kl. 11:34 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög) Útgáfa frá 25. janúar 2022 kl. 11:34 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög) (Ný síða: {{Eining|www=https://www.hi.is/rannsoknasetursudurland|email=tomas@hi.is|address=Lindarbraut 4|postcode=840|image=Rannsóknarsetur Háskóla Íslands.png|region=Suðurland|type=Ranns...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Stökkva á:flakk, leita
thumb
Vefsíða
TegundRannsóknarsetur
Netfangtomas@hi.is
Heimilisfang Lindarbraut 4, 840
Staður Laugarvatn
LandshlutiSuðurland
Loading map...


Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Suðurlandi er staðsett á Laugarvatni. Við rannsóknasetrið eru stundaðar grunn- og hagnýtar rannsóknir á náttúrunni þar sem tvinnað er saman langtímarannsóknum og styttri verkefnum tengdrum áhrifum landnotkunar á lífríki, tengslum milli náttúrulegs breytileika í tíma og rúmi (svo sem vegna veðurfars, gróðurframvindu og jarðfræði) og dýrastofna og stofnrannsókna á farfuglum sem byggja á að fylgja merktum einstaklingum milli landa og kynslóða.