Rannsóknarklasi Háskólafélags Suðurlands

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 22. febrúar 2022 kl. 16:01 eftir Admin (spjall | framlög) Útgáfa frá 22. febrúar 2022 kl. 16:01 eftir Admin (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Stökkva á:flakk, leita


thumb
TegundKlasi
Heimilisfang Tryggvagata 13, 800
Staður Selfoss
LandshlutiSuðurland
Loading map...


Rannsóknarklasi Háskólafélags Suðurlands samanstendur af stofnununum Háskólafélagi Suðurlands, Reykjum í Ölfusi og Rannsókna- og fræðaseturs Háskóla Íslands, Rannsóknarmiðstöð HÍ í jarðskjálftaverkfræði HÍ á Selfossi, Kennaraháskóla Íslands á Laugarvatni, Landgræðslu ríkisins í Gunnarsholti og Kirkjubæjarstofu á Kirkjubæjarklaustri.

Áhersla er lögð á mikilvægi þess að þróa þekkingu á náttúruvá og lýðheilsu en áformað er að fyrirtæki og minni rannsóknarstofnanir taki þátt í klasanum auk þess að styðja við bakið á sprotafyrirtækjum á þessu sviði.