Munur á milli breytinga „Plastaþon“

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Stökkva á:flakk, leita
(Ný síða: thumb|Plastaþon Plastaþon sem haldið var í september 2019 var nokkurs konar hugmyndasmiðja sem leitaði lausna við plastvandanum. Þar fengu þátttakend...)
 
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Plastaþon.png|thumb|Plastaþon]]
{{Eining|www=https://samangegnsoun.is/plastathon/|image=Plastaþon.png|type=Lausnamót}}
Plastaþon sem haldið var í september 2019 var nokkurs konar hugmyndasmiðja sem leitaði lausna við plastvandanum. Þar fengu þátttakendur ýmsa fræðslu og tækifæri til að hitta fjölbreyttan hóp af fólki og skapa nýstárlegar lausnir undir handleiðslu sérfræðinga.  Þátttakendur mynduðu svo teymi og unnu saman að lausnum við þeim áskorunum sem heimurinn stendur frammi fyrir varðandi ofnotkun á plasti. Áskoranirnar sem þátttakendur fengu snéru að því að finna til leiðir til að draga úr plastnotkun, auka endurvinnslu og koma í veg fyrir plastmengun.


Plastaþon var bæði hluti af stefnunni Saman gegn sóun og NordMarPlastic sem er formennskuverkefni Íslands í Norrænu ráðherranefndinni. Fjölbreyttur hópur samstarfsaðila tók þátt í viðburðinum ásamt Umhverfisstofnun, þar á meðal Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Plastlaus september, Hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands, Matís og IcelandicStartups.
Lausnamótið '''[https://samangegnsoun.is/plastathon/ Plastaþon]''' var haldið 2019 en mótið er bæði hluti af stefnunni [https://samangegnsoun.is/ Saman gegn sóun] og [https://nordmarplastic.com/ NordMarPlastic] sem er formennskuverkefni Íslands í Norrænu ráðherranefndinni.
 
Áskoranirnar lausnamótsins snéru að því að finna til leiðir til að:
 
# draga úr plastnotkun 
# auka endurvinnslu 
# koma í veg fyrir plastmengun
 
 
Fjölbreyttur hópur samstarfsaðila tók þátt í viðburðinum ásamt [https://ust.is/ Umhverfisstofnun], þar á meðal Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Plastlaus september, Hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands, Matís og IcelandicStartups.
 
'''Aðstandendur'''
 
[https://ust.is/ Umhverfisstofnun], [https://samangegnsoun.is/ Saman gegn sóun] og [https://nordmarplastic.com/ NordMarPlastic].
 
'''Tímarammi'''
 
27. og 28. september 2019
 
'''Dómnefnd'''
 
Dóm­nefnd skipuðu þau Auður Önnu Magnús­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Land­vernd­ar, Ein­ar Bárðar­son, fram­kvæmd­ar­stjóri Vot­lend­is­sjóðs, og Sig­ríður Heim­is­dótt­ir, iðnhönnuður hjá IKEA.
 
'''Verðlaun'''
 
Beljur í búð
 
Hugmyndin gengur út á að setja upp sjálfsafgreiðsluvélar fyrir mjólkurvörur í verslunum þannig að kaupandinn geti dælt vörunni sjálfur í fjölnota umbúðir. Teymið samanstóð af tveimur listakonum, tveimur nemum úr Tækniskólanum, verkfræðingi frá Eflu og markaðsstjóra Krónunnar. Teymismeðlimir eru þær Dröfn Sveinsdóttir, Gríma Katrín Ólafsdóttir, Hafdís Bjarnadóttir, Móeiður Helgadóttir, Lára Kristín Þorvaldsdóttir og Hjördís Elsa Ásgeirsdóttir. Í rökstuðningi dómnefndar kom fram að stór þáttur í sigri lausnarinnar væri sú staðreynd að hún gæti vel orðið að veruleika í náinni framtíð.

Útgáfa síðunnar 2. febrúar 2022 kl. 10:28



thumb
Vefsíða
TegundLausnamót
Loading map...


Lausnamótið Plastaþon var haldið 2019 en mótið er bæði hluti af stefnunni Saman gegn sóun og NordMarPlastic sem er formennskuverkefni Íslands í Norrænu ráðherranefndinni.

Áskoranirnar lausnamótsins snéru að því að finna til leiðir til að:

  1. draga úr plastnotkun
  2. auka endurvinnslu
  3. koma í veg fyrir plastmengun


Fjölbreyttur hópur samstarfsaðila tók þátt í viðburðinum ásamt Umhverfisstofnun, þar á meðal Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Plastlaus september, Hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands, Matís og IcelandicStartups.

Aðstandendur

Umhverfisstofnun, Saman gegn sóun og NordMarPlastic.

Tímarammi

27. og 28. september 2019

Dómnefnd

Dóm­nefnd skipuðu þau Auður Önnu Magnús­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Land­vernd­ar, Ein­ar Bárðar­son, fram­kvæmd­ar­stjóri Vot­lend­is­sjóðs, og Sig­ríður Heim­is­dótt­ir, iðnhönnuður hjá IKEA.

Verðlaun

Beljur í búð

Hugmyndin gengur út á að setja upp sjálfsafgreiðsluvélar fyrir mjólkurvörur í verslunum þannig að kaupandinn geti dælt vörunni sjálfur í fjölnota umbúðir. Teymið samanstóð af tveimur listakonum, tveimur nemum úr Tækniskólanum, verkfræðingi frá Eflu og markaðsstjóra Krónunnar. Teymismeðlimir eru þær Dröfn Sveinsdóttir, Gríma Katrín Ólafsdóttir, Hafdís Bjarnadóttir, Móeiður Helgadóttir, Lára Kristín Þorvaldsdóttir og Hjördís Elsa Ásgeirsdóttir. Í rökstuðningi dómnefndar kom fram að stór þáttur í sigri lausnarinnar væri sú staðreynd að hún gæti vel orðið að veruleika í náinni framtíð.