Nordic Food in Tourism

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 20. janúar 2022 kl. 15:55 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög) Útgáfa frá 20. janúar 2022 kl. 15:55 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög)
Stökkva á:flakk, leita


thumb
Vefsíða
TegundVerkefni
Netfangasta.kristin@icelandtourism.is
Loading map...


Nordic Food in Tourism er verkefni sem samanstendur af norrænum samstarfsaðilum sem starfa undir formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni.

Verkefnið snýr að sjálfbærni í matartengdri ferðaþjónustu en meginmarkmið verkefnisins er að skapa yfirgripsmikinn skilning á helstu drifkröftum matvæla í ferðaþjónustu og meta sjálfbæra þróun í framtíðinni og tækifæri til frekari verðmætasköpunar.