Vefsíða | |
Tegund | Miðstöð |
Netfang | muggsstofa@vesturbyggd.is |
Heimilisfang | Strandgata 7, 467 |
Staður | Bíldudalur |
Landshluti | Vestfirðir |
Loading map... {"minzoom":4,"maxzoom":4,"mappingservice":"leaflet","width":"auto","height":"150px","centre":{"text":"","title":"","link":"","lat":64.9841821,"lon":-18.1059013,"icon":""},"title":"","label":"","icon":"","lines":[],"polygons":[],"circles":[],"rectangles":[],"copycoords":false,"static":false,"zoom":4,"defzoom":14,"layers":["OpenStreetMap"],"image layers":[],"overlays":[],"resizable":false,"fullscreen":false,"scrollwheelzoom":true,"cluster":false,"clustermaxzoom":20,"clusterzoomonclick":true,"clustermaxradius":80,"clusterspiderfy":true,"geojson":"","clicktarget":"","imageLayers":[],"locations":[{"text":"\u003Cdiv class=\"mw-parser-output\"\u003E\u003Cp\u003EMuggsstofa\n\u003C/p\u003E\u003C/div\u003E","title":"Muggsstofa\n","link":"","lat":65.6864574,"lon":-23.5970773,"icon":"marker-icon.png"}],"imageoverlays":null}
|
Muggsstofa er samfélagsmiðstöð á Bíldudal sem hóf starfsemi 2021. Muggsstofa er samstarfsverkefni Vesturbyggðar og Skrímslasetursins á Bíldudal. Muggstofa veitir aðstöðu til sköpunar og frumkvöðlastarfs auk opinberrar þjónustu og skrifborðsaðstöðu til leigu.
Muggsstofu er ætlað að stuðla að eflingu menningar- og félagsstarfs sem og auka þekkingu og styrkja ímynd Bíldudals.