Munur á milli breytinga „Matsjáin“

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Stökkva á:flakk, leita
(Ný síða: thumb|Matsjáin [https://www.surveymonkey.com/r/PFF6JLY Matsjáin] er hraðall ætlaður smáframleiðendum af öllu landinu sem vilja efla leiðtogafærni sín...)
 
m
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Matsjáin.jpg|thumb|Matsjáin]]
[[Mynd:Matsjáin.jpg|thumb|Matsjáin]]
[https://www.surveymonkey.com/r/PFF6JLY Matsjáin] er hraðall ætlaður smáframleiðendum af öllu landinu sem vilja efla leiðtogafærni sína, aöðlast aukna getu til að þróa vörur og þjónustu og efla tengslanetið sitt í greininni. Hraðallinn er uppbyggður að fyrirmynd Ratsjánnar sem er hraðall ætlaður stjórnendum í ferðaþjónustu og var þróaður af [https://www.icelandtourism.is/en/home-2/ Íslenska ferðaklasanum]. Matsjáin fer fram á 14 vikna tímabili og samanstendur af sjö lotum með heimafundum/jafningjaráðgjöf, fræðslu og erindum, verkefnavinnu og ráðgjöf.  
[https://www.surveymonkey.com/r/PFF6JLY Matsjáin] er hraðall ætlaður smáframleiðendum af öllu landinu sem vilja efla leiðtogafærni sína, aöðlast aukna getu til að þróa vörur og þjónustu og efla tengslanetið sitt í greininni. Hraðallinn er uppbyggður að fyrirmynd [[Ratsjáin|Ratsjánnar]] sem er hraðall ætlaður stjórnendum í ferðaþjónustu og var þróaður af [https://www.icelandtourism.is/en/home-2/ Íslenska ferðaklasanum]. Matsjáin fer fram á 14 vikna tímabili og samanstendur af sjö lotum með heimafundum/jafningjaráðgjöf, fræðslu og erindum, verkefnavinnu og ráðgjöf.  


Verkefnið er styrkt af [https://www.stjornarradid.is/verkefni/atvinnuvegir/matvaeli-og-matvaelaoryggi/matvaelasjodur/ Matvælasjóði] en fyrsti hraðallinn hefst 6. janúar 2022. Að Matsjánni standa [https://ssfm.is/ Samtök smáframleiðanda matvæla] og landshlutasamtök sveitarfélaga um land allt auk þess sem verkefnisstjórn er í höndum [https://www.rata.is/ RATA].
Verkefnið er styrkt af [https://www.stjornarradid.is/verkefni/atvinnuvegir/matvaeli-og-matvaelaoryggi/matvaelasjodur/ Matvælasjóði] en fyrsti hraðallinn hefst 6. janúar 2022. Að Matsjánni standa [https://ssfm.is/ Samtök smáframleiðanda matvæla] og landshlutasamtök sveitarfélaga um land allt auk þess sem verkefnisstjórn er í höndum [https://www.rata.is/ RATA].

Útgáfa síðunnar 8. nóvember 2021 kl. 12:45

Matsjáin

Matsjáin er hraðall ætlaður smáframleiðendum af öllu landinu sem vilja efla leiðtogafærni sína, aöðlast aukna getu til að þróa vörur og þjónustu og efla tengslanetið sitt í greininni. Hraðallinn er uppbyggður að fyrirmynd Ratsjánnar sem er hraðall ætlaður stjórnendum í ferðaþjónustu og var þróaður af Íslenska ferðaklasanum. Matsjáin fer fram á 14 vikna tímabili og samanstendur af sjö lotum með heimafundum/jafningjaráðgjöf, fræðslu og erindum, verkefnavinnu og ráðgjöf.

Verkefnið er styrkt af Matvælasjóði en fyrsti hraðallinn hefst 6. janúar 2022. Að Matsjánni standa Samtök smáframleiðanda matvæla og landshlutasamtök sveitarfélaga um land allt auk þess sem verkefnisstjórn er í höndum RATA.