Móbotna

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 16. febrúar 2022 kl. 09:46 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög) Útgáfa frá 16. febrúar 2022 kl. 09:46 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög) (Ný síða: Móbotna hannar og framleiðir á fótabúnaði fyrir jaðaríþróttagreinar úr ull af íslensku forystufé. Ullin er þæfð á þann hátt að hún verður vatnsheldin, slitþolin...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Stökkva á:flakk, leita

Móbotna hannar og framleiðir á fótabúnaði fyrir jaðaríþróttagreinar úr ull af íslensku forystufé. Ullin er þæfð á þann hátt að hún verður vatnsheldin, slitþolin, viðheldur varma og er án sauma.

Móbotna.jpg


Í dag hefur orðspor sokkana farið út fyrir kajakiðkendur og iðkendur jaðaríþrótta. „Það eru til dæmis gönguhópar að nota sokkana, svo og hjólahópar og sjósundsfólk er mjög hrifið af þeim. Séraðgerðarsveit Landhelgisgæslunnar er með þá í prufum og er mjög hrifin.”