Munur á milli breytinga „Klasi“

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Stökkva á:flakk, leita
(Ný síða: Klasi er ákveðin heild sem fyrirtæki, félög og stofnanir falla undir og klasi er jafnan innan þess lands sem tiltek- in þjóð hefur yfirráð. „Klasar eru efnahagsleg vistk...)
 
 
Lína 1: Lína 1:
Klasi er ákveðin heild sem fyrirtæki, félög og stofnanir falla undir og klasi er jafnan innan þess lands sem tiltek- in þjóð hefur yfirráð.
Klasi er ákveðin heild sem fyrirtæki, félög, stofnanir, framleiðendur, birgjar, þjónustuaðilar, kaupendur og fleiri aðilar geta fallið undir og hafa tengsl milli starfsemi eða eiga sameiginlegra hagsmuna að gæta. Í [https://www.stjornarradid.is/library/01--Frettatengt---myndir-og-skrar/ANR/Nyskopun/210222_ANR_Klasastefna_V5.pdf skýrslu ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra um mótun klasastefnu] sem kom út árið 2021 segir: „Klasar eru efnahagsleg vistkerfi sem notuð eru til að bæta samkeppnishæfni og auka verðmætasköpun. Klasa er hægt að nota í þrennum tilgangi: til að leysa núverandi áskoranir, til að breyta og þróa núverandi ástand til betri vegar og loks til að koma auga á og vinna að framgangi framtíðarvaxtargreina í atvinnulífinu.“
 
„Klasar eru efnahagsleg vistkerfi sem notuð eru til að bæta samkeppnishæfni og auka verðmætasköpun. Klasa er hægt að nota í þrennum tilgangi: til að leysa núverandi áskoranir, til að breyta og þróa núverandi ástand til betri vegar og loks til að koma auga á og vinna að framgangi framtíðarvaxtargreina í atvinnulífinu.“ [https://www.stjornarradid.is/library/01--Frettatengt---myndir-og-skrar/ANR/Nyskopun/210222_ANR_Klasastefna_V5.pdf Skýrsla ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra 2021 um Klasastefnu Íslands].

Núverandi breyting frá og með 23. febrúar 2022 kl. 14:25

Klasi er ákveðin heild sem fyrirtæki, félög, stofnanir, framleiðendur, birgjar, þjónustuaðilar, kaupendur og fleiri aðilar geta fallið undir og hafa tengsl milli starfsemi eða eiga sameiginlegra hagsmuna að gæta. Í skýrslu ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra um mótun klasastefnu sem kom út árið 2021 segir: „Klasar eru efnahagsleg vistkerfi sem notuð eru til að bæta samkeppnishæfni og auka verðmætasköpun. Klasa er hægt að nota í þrennum tilgangi: til að leysa núverandi áskoranir, til að breyta og þróa núverandi ástand til betri vegar og loks til að koma auga á og vinna að framgangi framtíðarvaxtargreina í atvinnulífinu.“