Klasar

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 9. desember 2021 kl. 10:47 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. desember 2021 kl. 10:47 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög)
Stökkva á:flakk, leita

Klasar tengdir iðnaði

  • Álklasinn Farvegur hugmynda, þarfa, tengslamiðlunar og nýsköpunar fyrirtækja í áliðnaði.
  • Landbúnaðarklasinn Er ætlað að gæta sameiginlegra hagsmuna og kynna þá fjölþættu starfsemi sem tengist landbúnaði.
  • Íslenski Sjávarklasinn Samvinnurými sem hýsir fjölda fyrirtækja og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi.