Icelandic Startups

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 24. janúar 2022 kl. 11:33 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög) Útgáfa frá 24. janúar 2022 kl. 11:33 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Stökkva á:flakk, leita


thumb
Vefsíða
TegundSamtök
Netfanghello@icelandicstartups.is
Loading map...


Icelandic Startups er sjálfseignarstofnun sem vinnur með einstaklingum, stofnunum og teymum innan nýsköpunarumhverfisins á Íslandi. Icelandic Startups hefur staðið fyrir viðskiptahröðlum, vinnusmiðjum og keppnum fyrir frumkvöðla og sprotafyrirtæki. Meðal þess sem Icelandic Startups hefur komið að eru viðskipta- og samfélagshraðlarnir Snjallræði, Startup Orkídea og Hringiða.