Icelandic Eider

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 21. febrúar 2022 kl. 14:37 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög) Útgáfa frá 21. febrúar 2022 kl. 14:37 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Stökkva á:flakk, leita
thumb
Vefsíða
TegundNýsköpunarverkefni
Netfangarni@icelandiceider.com
Heimilisfang Hraun 1, 570
Staður Fljót
LandshlutiNorðurland eystra
Loading map...


Fyrirtækið Icelandic Eider sérhæfir sig í fullvinnslu æðardúns og þróun á útivistarvörum. Vörurnar eru að miklum hluta sjálfbærar þar sem dúnninn fellur til af villtum fuglum og til hreinsunar er notast við jarðvarma af svæðinu.

Fyrirtækið tók þátt í viðskiptahraðlinum Vaxtarrými árið 2020.