Munur á milli breytinga „Heilbrigðis- og velferðartækniklasi Norðurlands“

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Stökkva á:flakk, leita
(Ný síða: Í upphafi verkefnis var ráðinn verkefnastjóri og stofnaður stýrihópur. Magnús Jónsson, sjálfstæður ráðgjafi og viðskiptafræðingur, var fenginn til að taka að sér v...)
 
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
Í upphafi verkefnis var ráðinn verkefnastjóri og stofnaður stýrihópur. Magnús Jónsson, sjálfstæður ráðgjafi og viðskiptafræðingur, var fenginn til að taka að sér verkefnastjórn og vinna að gerð frumskýrslu. Verkefnið fólst í að kanna fýsileika þess að setja upp öfluga þjónustu- og þekkingarmiðstöð á sviði velferðartækni (vinnuheiti Veltek) í samstarfi sveitarfélaga á Norðurlandi. Hlutverk hennar yrði að auka almenna þekkingu og notkun á ýmsum tækjum og tæknibúnaði sem væru til þess fallin að auka lífsgæði og sjálfsbjörg einstaklinga sem þurfa aðstoð við daglegt líf. Í köflum 2-4 í skýrslunni er farið í gegnum forsöguna og skilgreininguna á velferðartækni en í síðari hluta skýrslunnar, köflum 5-12, er farið nánar ofan í þau atriði sem framkvæmd voru og skoðuð sérstaklega auk þeirra niðurstaðna sem skýrsluhöfundar komust að í lok verkefnisins. Hugmyndin gerir ráð fyrir að setja slíka miðstöð eða fyrirtæki á stofn á Akureyri og að þjónustusvæðið verði Norðurland. Miðstöðin gæti þó þjónað öllu landinu að því marki sem hægt er að veita upplýsingar og eiga samskipti með nútímalegum aðferðum, s.s. á vefnum.
{{Eining|www=https://www.veltek.is|image=Heilbrigðis- og velferðarklasi Norðurlands.jpg|postcode=600|region=Norðurland eystra|type=Klasi|town=Akureyri}}
 
Heilbrigðis- og velferðartækniklasi Norðurlands er miðstöð þjónustu og þekkingar með áherslu á nýsköpun og samvinnu í heilbrigðis- og velferðartæknimálum á Norðurlandi. [https://www.ssne.is/is/um-ssne/frettir/starfsmadur-heilbrigdis-og-velferdartaekniklasi-nordurlands-tekur-til-starfa Klasinn var stofnsettur 2021] en honum er ætlað leiða saman hagaðila í opinbera geiranum, einkafyrirtækjum og vísindasamfélaginu ásamt því að stuðla að þróun í þjónustu og fjárfestingu í nýrri þekkingu og nýsköpun.
 
Verkefnið hlaut [[Úthlutanir úr Lóu árið 2021|styrk 2021 úr sjóði Lóu]] sem er veitir nýsköpunarstyrki til landsbyggðarinnar.

Núverandi breyting frá og með 23. febrúar 2022 kl. 12:35


thumb
Vefsíða
TegundKlasi
Staður Akureyri
LandshlutiNorðurland eystra
Loading map...


Heilbrigðis- og velferðartækniklasi Norðurlands er miðstöð þjónustu og þekkingar með áherslu á nýsköpun og samvinnu í heilbrigðis- og velferðartæknimálum á Norðurlandi. Klasinn var stofnsettur 2021 en honum er ætlað leiða saman hagaðila í opinbera geiranum, einkafyrirtækjum og vísindasamfélaginu ásamt því að stuðla að þróun í þjónustu og fjárfestingu í nýrri þekkingu og nýsköpun.

Verkefnið hlaut styrk 2021 úr sjóði Lóu sem er veitir nýsköpunarstyrki til landsbyggðarinnar.