Eimur

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 17. janúar 2022 kl. 13:48 eftir 213.181.119.168 (spjall) Útgáfa frá 17. janúar 2022 kl. 13:48 eftir 213.181.119.168 (spjall)
Stökkva á:flakk, leita
Eimur



Vefsíða
Netfangsesselja@eimur.is
Loading map...


Eimur er staðsett á Norðurlandi eystra. Eimur er samstarfsverkefni Landsvirkjunar, Norðurorku, Orkuveitu Húsavíkur og Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE). Markmið verkefnisins er að bæta nýtingu orkuauðlinda og auka nýsköpun í orkumálum á Norðausturlandi. Ætlunin með samstarfinu er meðal annars að byggja upp atvinnulíf og auka verðmætasköpun á svæðinu, með sérstakri áherslu á sjálfbærni, grænar lausnir, nýsköpun og hátækni.

Sumarið 2020 var ákveðið að endurfjármagna verkefnið til annarra þriggja ára, og mun það því starfa hið minnsta fram til ársins 2023.

Hjá Eimi starfa í byrjun árs 2022:

  • Sesselja Ingibjörg Barðdal Reynisdóttir framkvæmdastjóri
  • Ottó Elíasson Rannsókna- og þróunarstjóri
  • Gunnar Orri Ólafsson Jensen Verkefnastjóri
... more about "Eimur"
EmailThis property is a special property in this wiki.