AkureyrarAkademían

Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 26. janúar 2022 kl. 12:54 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög) Útgáfa frá 26. janúar 2022 kl. 12:54 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög) (Ný síða: thumb|AkureyrarAkademian [http://www.akak.is/ AkureyrarAkademían] er samfélag fólks á Norðurlandi sem stundar háskólanám og sinnir fræði- og...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Stökkva á:flakk, leita
AkureyrarAkademian

AkureyrarAkademían er samfélag fólks á Norðurlandi sem stundar háskólanám og sinnir fræði- og ritstörfum. AkureyrarAkademían er til húsa í verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð 12 á Akureyri og þar stendur einstaklingum til boða að leigja sér vinnuaðstöðu og taka þátt í þverfaglegu fræðasamfélagi.