AkureyrarAkademían
Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 26. janúar 2022 kl. 12:57 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög)
Útgáfa frá 26. janúar 2022 kl. 12:57 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög)
| Vefsíða | |
|---|---|
| Tegund | Þekkingarsetur |
| Netfang | adalheidur.steingrimsdottir@akak.is |
| Heimilisfang | Sunnuhlíð 12, 603 |
| Staður | Akureyri |
| Landshluti | Norðurland eystra |
AkureyrarAkademían er samfélag fólks á Norðurlandi sem stundar háskólanám og sinnir fræði- og ritstörfum. AkureyrarAkademían er til húsa í verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð 12 á Akureyri og þar stendur einstaklingum til boða að leigja sér vinnuaðstöðu og taka þátt í þverfaglegu fræðasamfélagi.
... more about "AkureyrarAkademían"
EmailThis property is a special property in this wiki.
