Breið Þróunarfélag
Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 24. janúar 2022 kl. 12:00 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög)
Útgáfa frá 24. janúar 2022 kl. 12:00 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög) (Ný síða: thumb|Breið Þróunarfélag Þróunarfélagið Breið er samvinnuverkefni Akraneskaupstaðar og Brims hf. sem hefur það markmið að byggja upp Breiðina og sty...)
Þróunarfélagið Breið er samvinnuverkefni Akraneskaupstaðar og Brims hf. sem hefur það markmið að byggja upp Breiðina og styðja við atvinnuppbyggingu og nýsköpun á Akranesi til framtíðar.
Félaginu er ætlað að efla atvinnutækifæri, nýsköpun og skapandi greinar á svæðinu og þá er gert ráð fyrir nýrri íbúabyggð á Breið. Gert er ráð fyrir áfangaskiptri uppbyggingu til langs tíma þar sem lagt verður upp með uppbyggingu í ferðaþjónustu, heilsu og hátækni. Brim og Akraneskaupstaður eiga meirihluta lóða og fasteigna á Breið þar sem liggja einstök tækifæri til uppbyggingar.
Breið býður einstaklingum og fyrirtæki leigu á aðstöðu í húsnæði Breiðar.
... more about "Breið Þróunarfélag"
EmailThis property is a special property in this wiki.