Rannsóknar- og þekkingarsetur
Úr Vistkerfi nýsköpunar
Útgáfa frá 19. janúar 2022 kl. 11:42 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög)
Útgáfa frá 19. janúar 2022 kl. 11:42 eftir ArnhildurLily (spjall | framlög)
Fjölmörg rannsóknar- og þekkingarsetur eru staðsett víða um land. Setrin sinna fjölþættum rannsóknum á menningu og lífríki Íslands.
Rannsóknarsetur
Stofnun rannsóknasetra Háskóla Íslands hefur sett upp víða um landið rannsóknarsetur í þeim tilgangi að skapa aðstöðu til rannsókna á landsbyggðinni, auka möguleika almennings til menntunar og styrkja tengsl Háskóla Íslands við atvinnu- og þjóðlíf.